Mál nr. 24/2022 úrskurður

Aðilar gerðu með sér tímabundinn leigusamning frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2020 um leigu íbúðarhúsnæðis. Að leigutíma loknum var leigusamningi framlengt munnlega. Ágreiningur er um hvort leigusala sé  heimilt að halda eftir tryggingafé leigjanda og hvort leigjanda beri að greiða bætur vegna ástands hins leigða við lok leigutíma.

Við upphaf leigutíma lagði leigjandi fram 400.000 kr. í tryggingu. Aðilar ræddu saman í desember 2019 og á leigjandi að hafa staðfest að ekki væri þörf á viðhaldi  og því hafi leigusali endurgreitt 250.000 kr. fyrir lok leigutíma. Með tölvupósti þann 22. febrúar 2022 hafi leigusali gert skaðabótakröfu upp á 336.500 kr. á grundvelli úttektat sem hafi verið gerð við leigulok. Þann 7. mars féllst leigjandi á að greiða kostnað upp á 26.500 kr. vegna tiltekna hluta er þörfnuðust viðgerðar. Leigusali uppfærði síðar upphæð þessa hluta og því var krafan vegna þeirra 39.900 kr.

Leigjandi heldur því fram að sameiginleg úttekt hafi verið gerð við lok leigutíma en þessu hafnar leigusali. Þar sem engin úttekt átti sér stað fyrir upphaf leigutíma né lok leigutíma taldi nefndina að leigusala hafi ekki tekist að sanna tjón á hinu leigða gegna neitum leigjanda.

Niðurstaða: Leigusala ber að endurgreiða tryggingarfé að verðmæti 110.100 kr. ásamt vöxtum.

Leigjendaaðstoðin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar vistaðar!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á leigjendur.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur