Mál nr. 146/2020 úrskurður

Ótímabundinn leigusamningur. Kostnaður vegna hitunar.

Leigjandi taldi sig hafa ofgreitt hita á leigutímabili sínu. Fram kemur í húsaleigulögunum að  að leigusali greiðir vatns-, rafmagns- og hitunarkostnað í hinu leigða þó er heimilt að víkja frá þessari skiptingu. Í leigusamningi aðili er sérstaklega tekið fram að leigjandi greiðir rafmagn, hita og gjöld í hússjóð samkvæmt upplýsingum/innheimtu frá húsfélagi. Leigusali lagði fram reikninga til staðfestingar á notkun leigjanda.

Kærunefndin taldi ekki tilefni til að fallast á kröfu leigjanda þar sem ekkert í málinu benti til þess að hitakostnaður leigjanda hafi verið of hár.

Niðurstaða: Krafa leigjanda um endurgreiðslu hafnað.

Leigjendaaðstoðin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar vistaðar!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á leigjendur.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur