Search
Close this search box.

Mál nr. 13/2022 úrskurður

Aðilar gerðu með sér tímabundinn leigusamning frá 1. júlí 2021 til 30. júní 2023. Ágreiningur aðila snýr að endurgreiðslu leigu fyrir júlí 2021. Í gögnum málsins kemur fram að leigjandi greiddi 100.000 kr. fyrir leigu í júlí 2021 og nokkrum dögum eftir að hann tók við íbúðinni yfirgaf hann hana. Leigjandi gerði ýmsar athugasemdir við hið leigða en lagði ekki fram nein gögn þeim til stuðnings. Leigusali telur að leigjanda hafi snúist hugur eftir gerð leigusamnings og hafi viljað hætta við. Í 60. gr. húsaleigulaga er kveðið á um heimildir leigjanda til að rifta leigusamningi en kærunefndin taldi ekki neina þeirra eiga við og riftun leigjanda hafi því verið ólögmæt.

Niðurstaða: Kröfu leigjanda um endurgreiðslu er hafnað

Leigjendaaðstoðin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar vistaðar!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á leigjendur.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur