Search
Close this search box.

Mál nr. 9/2022 úrskurður

Aðilar gerðu mér sér ótímabundinn leigusamning á herbergi í Reykjavík frá 1. desember 2021, snýr ágreiningur aðila um endurgreiðslu tryggingarfjár. Leigusali lét ekki málið til sin taka fyrir kærunefndinni og því var úrlausn málsins einungis byggð á gögnum frá leigjanda.

Leigjandi skrifaði undir leigusamning þann 1. desember en þann 3. desember greiðir leigjandi leigusala 85.000 kr. í leigu sem og sömu upphæð í tryggingarfé. Þann sama dag kemst leigjandinn af því að leigusali hafi leigt öðrum aðila herbergið. Leigusali bauð leigjanda annað herbergi og eftir nokkrar viðræður var niðurstaðan sú að þau herbergi er leigusali bauð fram stóðust ekki væntingar. Leigjandi óskaði eftir endurgreiðslu á leigu og tryggingarfé. Leigjandi kvaðst hafa fengið leiguna endurgreidda en leigusali hafnaði endurgreiðslu á tryggingarfé þar sem mikið ómak hafði verið við þetta ferli. Kærunefndin taldi ekki neina sönnun liggja fyrir því að leigusali hafði gert skriflega kröfu í tryggingarféð eins og húsaleigulög kveða á um og þegar af þeirri ástæðu bar honum að skila trygginfarfé til leigjanda.

Niðurstaða: Leigusala ber að skila tryggingarfé ásamt vöxtum frá 3. desember.

Leigjendaaðstoðin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar vistaðar!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á leigjendur.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur